Rúmmál gastegundar, sem gerð er úr ákveðnum mólfjölda sameinda, er í réttu hlutfalli við hita á kelvín en í öfugu hlutfalli við þrýsting.