MR Efnafræði í 4. bekk
Dæmi 4.94
- Til að hlutleysa 0,2053 g af lífrænni einróteindasýru þarf 15,0 mL af 0,1008 M NaOH lausn. Hver er mólmassi sýrunnar?
- Frumefnagreining sýrunnar sýnir að hún er gerð úr 5,89% H, 70,6% C og 23,5% O af massa. Hver er sameindaformúla sýrunnar?