MR Efnafræði í 4. bekk
Dæmi 4.48
- Eftirfarandi hvörf ganga sjálfkrafa, notaðu þau til að setja upp virkniröð fyrir halógenana:
Br2(aq) + 2NaI(aq) --> 2NaBr(aq) + I2(aq),
Cl2(aq) + 2NaBr(aq) --> 2NaCl(aq) + Br2(aq).
- Hvaða samband er á milli stöðu halógens í lotukerfinu og stöðu hans í virkniröðinni?
- Finndu hvort efnahvarf verður þegar eftirfarandi efnum er blandað:
i) Cl2(aq) og KI(aq),
ii) Br2(aq) og LiCl(aq).