MR Efnafrćđi í 4. bekk

Dćmi 4.46

Notađu virkniröđina í töflu 4.5 til ađ rita stilltar efnajöfnur fyrir eftirfarandi efnahvörf. Ef ekkert efnahvarf gerist ritađu ţá, ekkert hvarf.

  1. Járnmálmur er settur í lausn af kopar(II)nítrati.
  2. Sinkmálmur er settur í lausn af magnínsúlfati.
  3. Lausn af vetnisbrómíđi er hellt á tinmálm, Sn(s).
  4. Vetnisgas er látiđ streyma um lausn af nikkel(II)klóríđi.
  5. Álmálmur er settur í lausn af kóbalt(II)súlfati.