Aspirín, C9H8O4, er myndað úr salisýlsýru, C7H6O3, og ediksýruanhydríði, C4H6O3, samkvæmt efnajönunni:
C7H6O3 + C4H6O3 --> C9H8O4 + HC2H3O2
Efnajafna | C7H6O3 + | C4H6O3 --> | C9H8O4 + | HC2H3O2 |
Fyrir hvarf | 186 kg/(138,1g/mól) = 1,34 kmól |
125 kg/(102,1g/mól) = 1,22 kmól |
||
Breyting | -1,22 kmól | -1,22 kmól | 1,22 kmól | 1,22 kmól |
Eftir hvarf | 0,12 kmól | 0,0 kmól | 1,22 kmól | 1,22 kmól |
Massi aspiríns eftir hvarf |
1,22 kmól·180,2g/mól = 220kg |
c) Eins og sjá má í töflunni þá er C4H6O3 takmarkandi efnið og heimtur við 100% nýtni eru 220 kg af aspiríni.
d) Ef heimtur samkvæmt c) lið væru 182 kg þá væri nýtnin 182kg·100/220kg = 82,7%.