Aspirín, C9H8O4, er myndað úr salisýlsýru, C7H6O3, og ediksýruanhydríði, C4H6O3, samkvæmt efnajönunni:
C7H6O3 + C4H6O3 --> C9H8O4 + HC2H3O2
a)
Efnajafna | C7H6O3 + | C4H6O3 --> | C9H8O4 + | HC2H3O2 |
Fyrir hvarf | ? | 1,5·102 kg |
Stuðlarnir í jöfnunni sýna að sama mólfjölda þarf af salisýlsýru eins og myndast af aspiríni.
Í 1,5·102 kg af aspiríni eru 1,5·102 kg/(180,2g/mól) = 0,832 kmól,
sami fjöldi móla af salisýlsýru vegur 0,832 kmól·138,1g/mól = 1,149·102kg = 1,1·102kg.