Þegar etan, C2H6, hvarfast við klór, Cl2, er C2H5Cl, aðalmyndefnið, þó að smávegis af öðrum klórberandi efnum s.s. C2H4Cl2 myndist einnig. Myndun þessara aukaefna dregur úr heimtum C2H5Cl.
a)
Efnajafna | C2H6 | + Cl2 --> | C2H5Cl | + HCl |
Fyrir hvarf | 125g/30,07g/mól = 4,16mól |
255g/70,91g/mól = 3,60mól |
||
Breyting | -3,60mól | -3,60mól | 3,60mól | 3,60mól |
Eftir hvarf | 0,56mól | 0,0mól | 3,60mól | 3,60mól |
Massi eftir hvarf | 3,60mól·64,51g/mól = 232g |
b)
Eins og sjá má í töflunni eru fræðilegar heimtur af etylklóríði 232g.
Mældar heimtur voru 206g sem eru (206/232)·100 = 88,8%