Dćmi 3.75, svar

Ţegar benzene, C6H6, hvarfast viđ bróm, Br2, myndast brómóbenzen, C6H5Br
C6H6 + Br2 --> C6H5Br +HBr

  1. Hver er frćđileg nýtni ţessa hvarfs ţegar 30,0 g af benzeni hvarfast viđ 65,0 g af brómi.
  2. Ef raunverulega nýtnin vćri ekki nema 56,7 g, hver er ţá nýtnin í prósentum?

a)

Efnajafna C6H6 + Br2 --> C6H5Br + HBr
Fyrir hvarf 30,0g/78,11g/mól
= 0,384mól
65,0g/159,8g/mól
= 0,407mól
   
Breyting -0,384mól -0,384mól 0,384mól 0,384mól
Eftir hvarf 0,0 mól 0,023mól 0,384mól 0,384mól
Massi eftir hvarf     0,384mólˇ157g/mól
= 60,3g
 

Frćđilegar heimtur af brómbenseni eru 60,3g.

b) Mćldar heimtur voru 56,7g sem eru (56,7/60,3)ˇ100 = 94,0%