Dæmi 3.59, svar

Loftpúðar blásast upp þegar natrínazíð, NaN3, sundrast í frumefni sín: 2 NaN3(s) --> 2Na(s) 3N2(g)

  1. Hversu mörg mól af N2 myndast við sundrun 2,50 móla af NaN3?
  2. Hversu mörg grömm af NaN3 þarf til að mynda 6,00 g af niturgasi?
  3. Hversu mörg grömm af NaN3 þarf til að mynda 0,30 m3 af niturgasi ef gasið hefur eðlismassann 1,25 g/L?

Efnahvarfið er:

2NaN3(s) ---> 2Na(s) + 3N2(g)
a)
Fyrir
2,50mól    
Breyting -2,50 mól   3/2·2,50 = 3,75mól
b) 0,214mól 2/3 = 0,143mól
sem vega
0,143mól·65,0g/mól = 9,28g
  Mynda á 6,00g
6,00g/28,0g/mól
= 0,214mól
c) 2/3·13,4 mól = 8,93mól
sem vega
8,93mól·65,0g/mól
= 580g
  300L·1,25g/L
= 375g
375g/28,01g/mól
= 13,4mól