Dćmi 3.47 a), svar

Ţáttbundinn brennslugreining á tólúen, algengum lífrćnum leysi, gefur 5.86 mg af CO2 og 1,37 mg af H2O. Ef í efnasambandinu eru eingöngu kolefni og vetni, hver er ţá reynsluformúla ţess?

a) Bruna efnis, sem í eru eingöngu kolefni og vetni, má lýsa međ:

(C, H) + O2 myndar CO2 + H2O
      5,86mg 1,37mg
      5,86mg/44,0g/mól
= 0,133 mmól
2ˇ1,37mg/18,0g/mól
= 0,152 mmól
      0,133/0,133 = 1 0,152/0,133 = 1,14
      1, lengt međ 7 1,14 ˇ 7 = 8

Reynsluformúlan er ţá C7H8