Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn í
Reykjavík
     Efnafræði í 4. bekk

Heimaverkefni 2 við 9. kafla

Nafn:________________________________

Eftirfarandi 12 krossaverkefni eiga við námsefni 9. kafla. Opna má leiðbeiningu við hverja spurningu.
Svaraðu fyrst öllum spurningum, sem þú getur, án þess að nota leiðbeiningar og kannaðu hvaða árangri þú nærð. Ef þú hefur ekki náð að svara öllu rétt þurrkaðu þá út svörin og endurtaktu verkefnið en opnaðu leiðbeiningar í þeim tilvikum sem þú ert ekki viss um rétt svar.
Ef enn vantar upp á að þú hafir svarað öllum spurningum rétt berðu þá þín svör saman við réttu svörin og reyndu að átta þig á hvers vegna þú svarar rangt.

1.

Hver er stærð tengihorna u.þ.b. við kolefni í sameindinni?

  1. 180°
  2. 109,5°
  3. 90°
  4. 60°
  5. 120°
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

2.

Hver er afstaða tengja kolefnis sem súrefnisatómin eru tengd við?

  1. T-laga
  2. Sexflata
  3. Línuleg
  4. Ferflata
  5. Þríhyrnd
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

3.

Hversu stór eru hornin um það bil sem merkt eru inn á eftirfarandi mynd?

  Horn 1 Horn 2
a 180° 90°
b 120° 109,5°
c 109,5° 109,5°
d 109,5° 90°
e 180° 109,5°
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

4.

Sameindin SCl2 hefur tvískautsvægi sem er ekki núll en tvískautsvægi BeCl2 er núll.
Það sem skýrir þennan mismun er að

  1. Be myndar tvítengi við annað klóratómið.
  2. S hefur tvö ótengd rafeindapör.
  3. S fylgir ekki áttareglunni.
  4. S hefur meiri rafdrægni en Be
  5. S hefur meiri atómmassa en Be.
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

5.

Hver af eftirfarandi sameindum er með skautuð efnatengi en er samt óskautuð út á við?

  1. SO2
  2. F2
  3. H2O
  4. NF3
  5. CF4
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

6.

Hverjar eða hver sameindanna SF4, CS2, NF3, PF5 eru skautaðar?

  1. Aðeins SF4
  2. CS2 og PF5
  3. CS2 og SF4
  4. SF4 og NF3
  5. Aðeins NF3
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

7.

Hver sameindanna BF3, CF4, NF3, PCl5 er skautuð?

  1. BF3
  2. CF4
  3. NF3
  4. PCl5
  5. Þær eru allar óskautaðar.
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

8.

Hver eftirfarandi sameinda er skautuð?

  1. CCl4
  2. PCl5
  3. BCl3
  4. CO2
  5. SCO
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

9.

Hver sameindanna CH4, CHBr3, CBr2Cl2, CH3Br er óskautuð?

  1. CH4
  2. CHBr3
  3. CBr2Cl2
  4. CH3Br
  5. Þær eru allar skautaðar.
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

10.

Segðu fyrir um hvort sameindirnar SO2 og SO3 eru skautaðar eða óskautaðar.

  1. SO2 er skautuð en SO3 er óskautuð.
  2. SO2 er óskautuð en SO3 er skautuð.
  3. Ekki er hægt að segja til um skautun þeirra.
  4. Báðar eru skautaðar.
  5. Báðar eru óskautaðar.
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

11.

Af díklóreten C2H2Cl2 eru þrjár hverfur sem sýndar eru á eftirfarandi mynd.
i)   ii)
iii)

Hver eða hverjar hverfanna hafa tvískautavægi ekki núll?

  1. Aðeins iii
  2. Aðeins i
  3. Aðeins i og iii
  4. Aðeins i og ii
  5. Aðeins ii
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

12.

Ákvarðaðu lögun og skautun sameindarinnar COBr2

  1. Pýramísk þríhyrnd, óskautuð
  2. Þríhyrnd, óskautuð
  3. Þríhyrnd, skautuð
  4. Ferflata, skautuð
  5. Ferflata, óskautuð
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

Árangur:
Rétt svör:

Björn Búi Jónsson, bjornbui@mr.is

Valid HTML 4.01! Valid CSS!