Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn í
Reykjavík
     Efnafræði í 4. bekk
Nafn:________________________________

Heimaverkefni 2 við 8. kafla

Sameindaefni

Eftirfarandi 12 krossaverkefni eiga við námsefni 8. kafla. Opna má leiðbeiningu við hverja spurningu.
Svaraðu fyrst öllum spurningum, sem þú getur, án þess að nota leiðbeiningar og kannaðu hvaða árangri þú nærð. Ef þú hefur ekki náð að svara öllu rétt þurrkaðu þá út svörin og endurtaktu verkefnið en opnaðu leiðbeiningar í þeim tilvikum sem þú ert ekki viss um rétt svar.
Ef enn vantar upp á að þú hafir svarað öllum spurningum rétt berðu þá þín svör saman við réttu svörin og reyndu að átta þig á hvers vegna þú svarar rangt.

1.

Hver eftirfarandi jóna hefur rafeindaskipan eðallofttegundar?

  1. Cl-
  2. O2+
  3. K-
  4. I+
  5. S3-
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

2.

Hver eftirfarandi jóna hefur rafeindaskipan eðallofttegundar?

  1. Fe3+
  2. Cu2+
  3. Zn2+
  4. Se2-
  5. Cr3+
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

3.

Sölt

Hver eftirfarandi formúla jónaefna er ekki rétt?

  1. MgS
  2. SrO
  3. Ca3N2
  4. GaS
  5. Li2S
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

4.

Hver eftirfarandi formúla jónaefna er ekki rétt?

  1. B2O3
  2. AlN
  3. CsO
  4. RbCl
  5. K3N
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

5.

Ákvarðaðu út frá rafeindaskipan hvaða jón er líklegast að Mg myndi.

  1. Mg-
  2. Mg2+
  3. Mg6-
  4. Mg6+
  5. Mg2-
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

6.

Rafeindaskipan S2– jónar er:

  1. [Ne]3s23p6
  2. [Ar]3s23p6
  3. [Ne]3s23p2
  4. [Ar]4s23d104p2
  5. [Ne]3s23p4
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

7.

Athugaðu raðirnar:
(i)Br+ > Br > Br-
(ii)Rb+ > K+ > Na+
(iii)Ru > Ru2+ > Ru3+

Efniseindum er raða rétt miðað við stærð í

  1. i og iii
  2. iii
  3. i
  4. ii og iii
  5. i og ii
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

8.

Raðaðu efniseindunum Te2-, Br, Rb+, Br- og Se2- í röð eftir minnkandi stærð

  1. Te2- > Se2- > Br > Br- > Rb+
  2. Te2- > Br- > Se2- > Br > Rb+
  3. Te2- > Se2- > Br- > Br > Rb+
  4. Te2- > Se2- > Br- > Rb+ > Br
  5. Se2- > Te2- > Br- > Br > Rb+
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

9.

Raðaðu efniseindunum Al3+, P3-, S2- og Si4+ í röð eftir vaxandi stærð

  1. Al3+ < Si4+ < P3- < S2-
  2. Si4+ < Al3+ < P3- < S2-
  3. P3- < S2- < Al3+ < Si4+
  4. S2- < P3- < Si4+ < Al3+
  5. Si4+ < Al3+ < S2- < P3-
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

10.

Hver jónanna Na+, Al3+, O2-, F- og N3- er stærst?

  1. Na+
  2. Al3+
  3. O2-
  4. F-
  5. N3-
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

11.

Raðaðu efnunum Ga, P, As, S, O og F í röð eftir vaxandi rafdrægni með því að nota aðeins lotukerfið.

  1. Ga < P < As < S < O < F
  2. Ga < As < P < S < O < F
  3. Ga < As < P < O < S < F
  4. Ga < As < P < S < F < O
  5. As < Ga < P < S < O < F
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

12.

Með því að nota aðeins lotukerfið raðaðu efnunum Al, Ga, In, P, S og Si í röð eftir vaxandi rafdrægni.

  1. Al < Si < P < S < Ga < In
  2. In < Ga < Al < Si < P < S
  3. In < Ga < Al < S < P < Si
  4. Al < Ga < In < Si < P < S
  5. S < P < Si < Al < Ga < In
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

Árangur:
Rétt svör:

Björn Búi Jónsson, bjornbui@mr.is

Valid HTML 4.01! Valid CSS!