Eftirfarandi 12 krossaverkefni eiga við námsefni 6. kafla.
Raðaðu eftirfarandi rafsegulgeislun í röð eftir vaxandi bylgjulengd.
Bylgjulengd:
Raðaðu eftirfarandi rafsegulgeislun í röð eftir minnkandi tíðni.
Tíðni:
Hvaða orku, sem mæld er í júl, þarf til að lyfta rafeind af 3. á 5. orkuhæð í vetnisatómi?
Hver eftirfarandi tegund geislunar hefur stystu bylgjulengdina?
Kveikt var á rauðum díóðuleysi í 1,00 mínútu. Bylgjulendin var 784 nm og ljósorkan var 31,0 J. Hversu margar ljóseindir sendi leysirinn frá sér á þessari 1,00 mínútu?
Hversu margar ljóseindir með tíðnina 1,50 · 1014s-1 þarf til að gefa orkuna 30,1 J?
Orka rauðrar ljóseindar í júlum sem hefur tíðnina 4,35·1014s-1 er:
Hver af eftirfarandi ljóseindum, sem losna við fall rafeinda í vetnisatómi, hefur mestu orku samkvæmt kenningu Bohrs?
Hver eftirfarandi einda, sem fer með hraðanum 1,00·104 m/s, hefur lengstu de Broglie bylgjulengd?
Samkvæmt óvissulögmáli Heisenbergs er ekki mögulegt að ákvarða með mikilli nákvæmni bæði skriðþunga og _________ rafeindar.
Hver af eftirfarandi reglum eða kenningum kveður á um að engar tvær rafeindir í atómi geti haft nákvæmlega sömu skammtatölurnar.
Hvaða svigrúm eru að taka við rafeindum þegar frumefnin sem sýnd eru í lotukerfinu koma fram?
Árangur Rétt svör:
Björn Búi Jónsson, bjornbui@mr.is