Fréttir og tilkynningar
Kennsla fellur niður í fyrsta tíma
Ákveðið hefur verið að fella niður kennslu í fyrsta tíma á morgun (þriðjudag 7. febrúar). Gamli skóli verður opinn frá 08:00 fyrir þá sem þurfa en kennsla hefst í öðrum tíma kl. 09:00. Almannavarnir biðla [...]
Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði
Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði fór fram 24. janúar og tóku 202 keppendur úr níu skólum þátt. Tuttugu nemendur komast áfram í úrslitakeppni, sem sker úr um hvaða nemendur skipa landslið framhaldsskólanna í líffræði 2023, sem [...]
Stöðupróf á næstunni
MÍ (Menntaskólinn á Ísafirði) heldur stöðupróf í tælensku mánudaginn 13. febrúar. Í boði fyrir alla. Gott er að þátttakendur tiltaki tengilið í sínum skóla og gefa upp netfang hans/hennar. Nánar hér: https://misa.is/frettir/Stoduprof_i_taelensku/ Skráningarhlekkur hér: https://form.jotform.com/223123362843349 [...]
Kynningar fyrir nemendur í 10. bekk
Kynningar fyrir nemendur í 10. bekk verða á eftirfarandi dögum í febrúar: Mán. 6. febrúar kl. 15.00 Þri. 7. febrúar kl. 15.00 Mið. 8. febrúar kl. 15.00 Mán. 13. febrúar kl. 15.00 Þri. 14. febrúar [...]