Gagnlegar síður
Fréttir og tilkynningar
Minningarsjóður Dr. Ólafs Dan Daníelssonar
Í vetur var stofnaður minningarsjóður á grunni eldri sjóðs, sem lagður var niður. Dr. Ólafur Dan Daníelsson (f. 1877, d. 1957) var fyrsti Íslendingurinn til að ljúka doktorsprófi í stærðfræði. Hann varði doktorsritgerð við Kaupmannahafnarháskóla [...]
Sjúkrapróf vor 2025
Sjúkraprófstaflan fyrir 4. og 5.bekk hefur verið birt á heimasíðu skólans. Einnig má nálgast próftöflurnar hér að neðan: Sjúkrapróf í 4. bekk Sjúkrapróf í 5. bekk
aðalfundur Hollvinafélags MR
Aðalfundur Hollvinafélags MR verður á Sal kl. 17:00 þriðjudaginn 27. maí 2025. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf og stjórn kjörin. Heimasíða Hollvinafélagsins er: https://hollvinirmr.is/
Birgir Guðjónsson stærðfræðikennari er látinn
Birgir Guðjónsson stærðfræðikennari lést 24. apríl s.l. Birgir hóf kennslu við skólann 1979. Hann var vinsæll kennari, sem bar ávallt hag nemenda sinna og skólans fyrir brjósti. Hann var frábær vinnufélagi, faglegur og hvetjandi, með [...]